Matseðill 22-27. október

IMG_0587.jpg

Vikumatseðill 22.-27. október

Mánudagur:
Lasagna með hvítlauksbrauði og salati

Þriðjudagur:
Ofnbakað rótargrænmeti, bulgur, spæsí kjúklingabaunir og tahinisósa

Miðvikudagur:
Hrísgrjónanúðlur í tahini-sataysósu með tófú, gulrótum, hvítkáli, blaðlauk og brokkólí.

Fimmtudagur:
Sojajógúrt með múslí og hrökkbrauð með hummus og tómötum. (Ég er á kóræfingu fram á kvöld og nenni því aldrei að elda á fimmtudögum).

Föstudagur:
Falafelvefjur með chili sambal, jógúrtsósu og grænmeti

Laugardagur:
Borgarar frá Hälsans Kök með vegan osti, steiktri ananassneið, salati og heimagerðri hamborgarasósu. Bornir fram með sætkartöflufrönskum.

veganisturundirskrift.jpg

Vikumatseðill 22.-26. janúar

IMG_5558.jpg

Vikumatseðill 22.janúar til 26.janúar

Mánudagur:
Rjómapasta og hvítlauksbrauð

Þriðjudagur:
Grænmetisbuff, soðið bygg, litríkt salat og heimagerð pítusósa - gerð úr vegan mæjónesi, herbs de provence kryddi (frönskum jurtum) og smá salti.

Miðvikudagur:
Linsubaunasúpa

Fimmtudagur:
Fljótlegt kjúklingabaunakarrý (uppskrift kemur á morgun)

Föstudagur:
Taco Fredag, eins og Svíarnir segja: Vefjur með vegan hakki, salsasósu, Oatly sýrðum rjóma, grænmeti og guacomole

veganisturundirskrift.jpg