Vikumatseðill 29.jan - 3.feb

IMG_9275-3.jpg

Vikumatseðill 29.jan til 3.feb

Mánudagur:
Lasanga með hvítlauksbrauði og salati

Þriðjudagur:
Kókos-karrý súpa með góðu brauði

Miðvikudagur:
Arabískt kúskús salat með fersku grænmeti og döðlum. 

Fimmtudagur:
Falafelvefjur með hummus og grænmeti

Föstudagur:
Nachos með blómkálshakki, svörtum baunum, kasjúostasósu, salsa, guacamole og fersku grænmeti

Laugardagur:
Mac and cheese með glútenlausu pasta og steiktu brokkolí

22710108_10155093561382525_553341027_n.jpg