Hrískökur með tahini, tómötum og lárperu

Hafiði smakkað tahini frá Monki? Ég keypti mér svoleiðis í Nettó um daginn og er orðin húkkt!!
Í morgun smurði ég því á maiskökur frá Himneskt ásamt tómötum, avókadó og spírum. Það var ótrúlega gott.
Ég sáldraði örlitlu sjávarsalti og chilidufti yfir. Fullkomið millimál sem veitir orku og gleði

Njótið
Helga María