Gulrótarsúpa

 


Hvað er betra á köldum haustkvöldum en ilmandi gulrótarsúpa? Á þessum tíma árs verð ég sjúk í súpur og kássur og elska að hjúfra mig undir teppi með skál af volgri súpu og jafnvel nýbakað brauð með. Uppskriftina af súpunni er að finna á hinni bloggsíðunni minni. 


http://www.helgamaria.com/2014/08/gulrotarsupa-og-klassiskur-hummus.html?spref=fb

Njótið
Helga María